KVENNABLAÐIÐ

Grenntist um tæp 140 kíló og endaði með sex kíló af aukahúð: Myndband

Maður sem grenntist um ótrúlega mörg kíló – eða um 140 eftir að hafa glímt við gríðarlega offitu endaði með sex kíló af aukahúð. John Allaire var á einum tímapunkti svo feitur að hann þurfti fatnað í 8x XL og það þurfti að vigta hann á fiskimarkaði með þartilgerðri vigt því venjulegar vigtir gátu ekki tekið hann.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!