KVENNABLAÐIÐ

Virka öpp sem koma í veg fyrir þungun? – Myndband

Nú eru á markaðnum öpp sem hægt er að setja í símann sinn til að reikna út „óöruggu dagana.“ Margar konur í Svíþjóð hafa þó orðið þungaðar og hafa þær kennt appinu um – að það sé alls ekki nægilega nákvæmt.

Auglýsing