KVENNABLAÐIÐ

Fjölskyldan sem heimsækir Disneyland í hverri einustu viku: Myndband

Fjögurra manna fjölskylda fær ekki nóg af skemmtigarðinum Disneyland! Sem betur fer býr þessi fjögurra manna fjölskylda rétt hjá garðinum og fara þau í hann a.m.k. einu sinni í viku. Þau Jennifer og Raul segjast hafa farið um 300 sinnum. Þau klæða sig upp, að sjálfsögðu, og Jennifer saumar búninga sjálf. Hefur hún saumað yfir 60 búninga á dóttur sína Riley sem er sex ára.

Auglýsing

Þú getur fylgjst með fjölskyldunni á Instagram – HÉR