KVENNABLAÐIÐ

Pierce Brosnan og eiginkonan Keely enn ástfangin upp fyrir haus eftir 25 ár! – Myndir

Leikarinn og hjartaknúsarinn Pierce Brosnan hefur verið giftur Keely Shaye Smith í 25 ár. Á hvíta tjaldinu er hann dálítð ódæll á köflum en hann er í raun yfir sig ástfanginn af eiginkonu sinni og hún af honum.

Auglýsing

pie1

 

pie2

Keely og Pierce hittust fyrst á Cabo San Lucas árið 1994. Þá vann hún sem fréttakona og hitti Pierce í partýi eftir að hafa tekið viðtal við Ted Danson. Sjö árum seinna gengu þau í það heilaga.

pie3

 

pie4

Þau segja að lykillinn að góðu hjónabandi sé gæðatími með hvort öðru: „Við fórum um daginn til Santa Barbara – rómantísk helgarferð og við skoðuðum hús og drukkum æðislegt vín. Við hlustuðum ekki á tónlist, bara rödd hvors annars og pældum í heiminum.“

pie6

Auglýsing

pie8

Pierce, sem er fæddur á Írlandi segir að uppáhaldið við Keely sé eldmóður hennar: „Hún hefur þennan styrk sem ég gæti ekki lifað án. Þegar hún horfir á mig, blikna ég.“

pie9

Þau eiga tvo syni, Dylan (21) og Paris (17).

pie10

 

pie11

 

pie12

 

pie13

Auglýsing

pie14

 

pie15

 

pie16

 

pie17

 

pie18

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!