KVENNABLAÐIÐ

Sögðu engum frá meðgöngunni og komu ættingjum og vinum mjög á óvart!

Parið Emily og Eli Schroeder tóku upp viðbrögð vina og ættingja þegar þeir komu í heimsókn til þeirra og áttuðu sig á að þau voru búin að eignast tvíbura. Parið, sem er frá Wisconsinríki í Bandaríkjunum hafði glímt við ófrjósemi í tvö ár. Það var erfitt fyrir þau að halda leyndarmálinu, að þau ættu von á tveimur, en þeim fannst það þess virði til að kynna alla fyrir litlu prinsunum sínum, Everett og Evan.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!