KVENNABLAÐIÐ

Hannar ótrúlegar flíkur á dragdrottningar og stjörnur: Myndband

Garo Sparo er fatahönnuður á heimsmælikvarða. Hann hannar einkum fyrir dragdrottningar og stjörnur og einnig leikara. Hann notar leður, blúndu, hálsfestar og pallíettur til að búa til einstakar flíkur sem eiga að vera einkennandi fyrir persónuleika stjarnanna. Meðal viðskiptavina hans eru Nicki Minaj, Madonna, Miz Cracker og Amanda Lepore, en hann vonar að einn daginn fari fleiri að þora að tjá sig í gegnum tískuna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!