KVENNABLAÐIÐ

Hefur eytt rúmum 10 milljónum í að líta út eins og Britney Spears: Myndband

Bryan Ray hefur lagst undir hnífinn síðan hann var 17 ára og hefur eytt meira en sem samsvarar 10 milljónum ISK í að líta út eins og uppáhalds poppstjarnan – Britney Spears.

Auglýsing

Bryan er 32 ára og býr í Los Angeles, Kaliforníuríki. Hann hefur undirgengist allskonar aðgerðir, þ.m.t. nefaðgerð, fyllingu í kinnar, fjarlægingu hára með layser, Botox og varafyllingar.

Auglýsing

Hann fór að hlusta á Britney þegar hann var 16 ára og í 17 ára afmælisgjöf bað hann mömmu sína um spangir til að fá tennur eins og Britney. Bryan sýndi lækninum mynd af brosi Britneyjar og sagðist vilja fá nákvæmlega eins bros.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!