KVENNABLAÐIÐ

Breytir gæludýrum í „villidýr“ – Myndband

Katrina’s Pet Salon í San Leandro, Kaliforníuríki er gæludýrasnyrtistofa þar sem fólk getur látið hugann reika og óskað sér gæludýrið sitt í hvernig búning sem er. Katrina Short, eigandi stofunnar, hefur alltaf elskað dýr og viljað vinna með þau síðan hún var lítil. Hún varð gersalega ástfangin af hugmyndinni að breyta venjulegum gæludýrum í eitthvað meira.

Auglýsing