KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump í garðyrkju er í uppáhaldi hjá netverjum þessa dagana

Mynd af forsetafrúnni Melaniu Trump hefur farið á flug á netinu þessa dagana, af ýmsum ástæðum. Þar má nefna: tandurhreina strigaskó, 140.000 króna (hreina) Balmain skyrtu, mjög skrýtna pósu, slegið hár…og svo framvegis, og svo framvegis.

Auglýsing

Myndin er að vísu næstum ársgömul, en eins og áður sagði – netið hefur tekið hana upp núna af einhverjum ástæðum. Hér er það sem Twitter hafði að segja:

 

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!