KVENNABLAÐIÐ

Finnur þú tvíburana á myndinni?

Þessi gáta er í anda Hvar er Valli? myndanna og lætur fólk klóra sér í hausnum! Reyndu að finna eineggja tvíburana sem eru faldir á þessari mynd. Ströndin er afar þéttsetin og mikið er af aukahlutum, s.s. ís, fótboltum, skóflum og fötum og þessháttar og þó myndin sé ekki stór hefur hún farið á flug á netinu því það er erfitt að finna þá!

Auglýsing

(þú getur smellt á myndina til að sjá hana stærri)

tviburr

ChannelMum.com á heiðurinn af þessari mynd en talskona þeirra, Siobhan Freegard, segir: „Allir foreldrar þekkja þessa tilfinningu – að horfa á hóp af börnum og leita að sínu barni!“

Með tvíbura hlýtur þetta að vera sérstaklega erfitt. Ein vísbending er þó gefin – þó tvíburarnir séu sannarlega eineggja líta þeir ekki nákvæmlega eins út. Þú skilur það þegar þú finnur þá…

Hér er svo lausnin, ef þú gefst upp!

 

tviburr2

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!