KVENNABLAÐIÐ

Foreldrar óttast um öryggi fjögurra ára dóttur sinnar í kjölfar óútreiknanlegar hegðunar

Ímyndaðu þér að þú búir í húsi…með barni sem tekur þannig köst að það ógnar öryggi allar fjölskyldunnar og einnig þess sjálfs. Alexia Baier er fjögurra ára og fór að taka þannig köst að foreldrar hennar ráða ekkert við hana. Eina breytingin sem hafði orðið á lífi Alexiu var að hún fór í streptókokkapróf sem reyndist jákvætt.

Auglýsing