KVENNABLAÐIÐ

Svona getur þú bjargað lífi með símanum þínum: Myndband

Þú notar símann til ýmissa hluta…hlusta á tónlist, þú notar dagatalið til að minna þig á mikilvæga hluti og þú vafrar um á netinu. Það sem þú  veist kannski ekki er að síminn þinn er einnig bjargræði þegar í harðbakkann slær Þú gætir orðið hetja með því að bjarga lífi einhvers annars eða bjargað þínu eigin lífi! Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig viðvörunarhljóð, vasaljós og fleira gætu hjálpað þér á ögurstundu:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!