KVENNABLAÐIÐ

Chrissy Teigen kemst í kynni við afar eitraða vespu: Myndband

Chrissy Teigen og dóttir hennar Luna eignuðust nýja „vinkonu“ á ferðalagi sínu í Bali. Ofurfyrirsætan var með tveimur börnum sínum og eiginmanni, John Legend, þegar hún komst í kynni við vespu sem á ensku kallast tarantula hawk wasp. Settist hún á hönd hennar og sýndi hún dóttur sinni hana og sendi hún mynd á samfélagsmiðla með orðunum: „Ég sver ef einhver segir mér að þetta sé eitruð padda á ég eftir að kasta upp.“

Auglýsing

Því miður fyrir Chrissy er vespan, jú…afar eitruð. Sjáið meðfylgjandi myndband:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!