KVENNABLAÐIÐ

Pari rænt þegar þau voru að skoða staði fyrir brúðkaupsveisluna sína: Myndband

Par frá Flórídaríki, Bandaríkjunum, voru að kanna staði til að halda brúðkaupið sitt þegar þeim var rænt og urðu þau fyrir miklu ofbeldi. Eftir að hafa trúlofað sig fóru Jennifer og Frank Massabki til Mexókóborgar í maí 2017. Þau höfðu keyrt í u.þ.b. klukkustund þegar á þau var ráðist.

Auglýsing

Í viðtali við Inside Edition segir Frank frá því þegar keyrt var aftan á bíl þeirra og þegar hann fór út til að athuga með skemmdir varð hann fyrir áhlaupi nokkurra manna: „Ég sá byssu, þeir handsömuðu mig og settu mig í skottið á bílnum sínum.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!