KVENNABLAÐIÐ

Þetta hlýtur að vera einn klárasti hundur í heimi! – Myndband

Chaser er sex ára Border Collie sem Dr. Pilley hefur þjálfað á ótrúlegan hátt. Border Collie er vanur að smala kindum en í þessu tilfelli á hann heilt fjall af böngsum! Hann þekkir hvern og einn með nafni og getur fundið þá í allri hrúgunni meðal 1000 annarra. Þetta er ótrúlegt myndband:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!