KVENNABLAÐIÐ

Kona hrekur fjallaljón út af heimili sínu með bongótrommum: Myndband

Sumir gestir eru velkomnari en aðrir! Fjallaljón kom óboðið á heimili konu í Oregonríki í gegn um opna hurð og dvaldist þar í sex tíma. Það horfði á sjálfa sig í speglinum og fékk sér svo langan blund bakvið sófann. Fannst það falið bakvið sófa af eigandanum, Lauren Taylor og hún ákvað að segja gestinum að hann væri ekki velkominn. Til þess að láta hann vita notaði hún bongótrummur!

Auglýsing

Lauren gleymdi að loka bakdyrunum að húsinu og telur að ljónið hafi gert sig heimakomið því hún var með svo mikið af plöntum á heimilinu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!