KVENNABLAÐIÐ

Chili-höfuðborg heimsins, Xiazi: Myndband

Í borginni Xiazi, Kína er stærsti chili-markaður í Kína. Þar eru þúsundir verkamanna sem tína, skera og sortera chili-piparinn áður en hann er sendur út um allan heim. Þau segja að enginn chili-pipar sé of sterkur og ef þú setur ekki chili í allan mat er eitthvað að! Kynnstu þessari áhugaverðu menningu í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!