KVENNABLAÐIÐ

Tvíburinn minn er transkona: Myndband

Eineggja tvíburinn Branden Miguel hefur tjáð sig um hvernig hann fann styrk til að koma út sem samkynhneigður eftir að systkini hans, Jada, fór í gegnum kynleiðréttingu og er nú kona. Branden Miguel og Jada Tahiry, 27, eru upprunalega frá New Orleans og fæddust sem bræður. Eftir leiðréttinguna eru þau nú bróðir og systir.

Auglýsing

Jada sem býr nú í Bronx, New York, segir: „Það er klukkutími og 27 mínútur á milli okkar, en við erum eiginlega sama persóna.“ Þau hafa alltaf átt ótrúlega náið samband, sem er fallegt að sjá!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!