KVENNABLAÐIÐ

Demi Lovato á leið í meðferð eftir ofneyslu heróíns

Lögreglan í Los Angeles mun ekki rannsaka ofneyslu söngkonunnar sem tók of stóran skammt á þriðjudag, eins og Sykur hefur greint frá: „Það er engin rannsókn. Ef um saknæmt athæfi væri að ræða mun LAPD koma að málinu. Ef ekki, þá komum við ekki að málinu,“ sagði Brown lögreglufulltrúi í viðtali við Radar.

Auglýsing

Er málið rannsakað sem neyðarkall vegna heilsubrests.

Demi hafði djammað stíft allt kvöldið á Saddle Ranch í Hollywood og drakk vodkadrykki allt kvöldið. Svo tók hún partýið með heim í Hollywood Hills höllina sína.

Auglýsing

Fjölskylda Demi hefur sagt að hún sé nú vöknuð og sé að jafna sig. Hún muni fara fljótlega í meðferð utan Los Angeles.

Auglýsing

Söngkonan er ekki búin að vera í neyslu lengi, hún féll fyrr á árinu eftir að hafa ekki farið eftir prógramminu sínu og svo fór allt til fjandans. Vonandi nær hún sér að fullu og verður aftur sú fyrirmynd sem hún hefur verið!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!