KVENNABLAÐIÐ

Ætlar sér að hafa stærsta rass í heimi: Myndband

Glamúrfyrirsætan Natasha Crown hefur eitt markmið í lífinu: Að öðlast stærstu þjóhnappa í heimi. Hún vill þyngjast um 24 kíló þannig hún geti sprautað fitu í rasskinnarnar og gert rassinn enn stærri.

Auglýsing

Natasha (25) hefur nú þegar farið í þrjár brasilískar rassalyftingar og ummál þjóhnappanna er tæpir tveir metrar, eða 178 sentimetrar. Það er næstum eins og meðalmaðurinn er hár!

Auglýsing

Fyrir aðgerðina borðar hún ýmislegt til að bæta á sig kílóum: Pizzu, vöfflur, Nutella úr krukkunni því hún þarf að þyngjast um 25 kíló sem tekin verða af handleggjum, baki og maga og sprautað í sístækkandi rass hennar.

Natasha hefur eytt um 10 milljónum (ISK) í aðgerðir, m.a. varafyllingar, brjóst og botox en brjóstastærð hennar er M til að vera í samræmi við hitt. Hún er þó ekki ánægð fyrr en hún hefur öðlast þann vafasama heiður að hafa stærsta rass í heimi. Hún óskar þess að vera alþjóðlega þekkt fyrirsæta en vinir hennar hafa blendnar tilfinningar gagnvart nýjum plönum hennar þar sem þeir óttast um heilsu hennar. Foreldrar hennar eru afar trúuð og hata hvernig hún lítur út.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!