KVENNABLAÐIÐ

Tískubloggari biður um ráð, en flestir hafa áhyggjur af einhverju öðru en hún tekur eftir…

Chloe Morello (27) er vinsæll tískubloggari þannig hún veit alveg um hvað hún talar þegar kemur að tísku og stíl. Hún átti í erfiðleikum með „dressið“ sitt þannig hún spurði aðdáendur sína hvað þeim fyndist.

Auglýsing

Póstaði Chloe mynd af sér í svörtum toppi, pallíettu-pilsi og skærbleikum sokkum. Hún segir: „Krakkar, ég þarf ykkar hjálp! Eyðileggja sokkarnir heildarlúkkið?“

Guys need your help!! Do these socks ruin the outfit? #ootd #whenyouseeit

A post shared by Chloe Morello (@chloemorello) on

Við fyrstu sýn virðist dressið vera afskaplega fínt og settlegt. Þar til einhver tók eftir dónalegri viðbót.

Auglýsing

Einn sagði: „Bara að þetta er eins og typpamynd sem mér fyndist í lagi að fá.“

Annar sagði: „Ég er á spítala og þessi mynd lét mig skella upp úr!“

Auglýsing

Ein kona sagði að Chloe hefði „greinilega pung til að klæðast þessum sokkum.“

Chloe hefur meira en milljón aðdáendur á Insta, og 2,5 milljónir fylgjenda á YouTube.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!