KVENNABLAÐIÐ

Liam Hemsworth kveður niður sögusagnir þess efnis að hann og Miley Cyrus séu hætt saman

Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa verið kærustupar í gegnum súrt og sætt í mörg ár. Þau hafa oft verið orðuð við brúðkaup og þessháttar en ekkert virðist hæft í þeim sögusögnum. Nú hafa þau enn einu sinni hætt við að ganga í það heilaga, en Liam notaði tækifærið og bjó til myndband um þær sögur að þau hafi hætt saman!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!