KVENNABLAÐIÐ

Þetta er síðasta Blockbuster vídeóleigan í Bandaríkjunum: Myndband

Margir muna eftir vídeóleigum sem gerðu það gott á níunda og btíunda áratugnum. Blockbuster var ein stærsta leigan af þessu tagi í Bandaríkjunum og nú er einungis ein eftir! Hún er staðsett í Bend, Oregonríki og leikur vafi á hversu mikið er að gera hjá þeim þessa dagana. Kíktu á myndbandið fyrir frekari upplýsingar!

Auglýsing