KVENNABLAÐIÐ

Fab Five svarar fimm spurningum: Myndband

Við elskum þessa þætti! En þú? Queer Eye Fab Five úr þáttunum taka fimm ákvarðanir. Hvort myndir þú velja að afhýða banana með tönnunum eða nota tunguna til að binda hnút á kirsuberjastöngul? Erfitt….ha? Sjáðu þessa yndislegu félaga taka „mikilvægar“ ákvarðanir!

Auglýsing