KVENNABLAÐIÐ

Íslendingar borða fæstir hvalkjöt: Skrifaðu undir áskorunina

Herferð er nú í gangi á International Fund for Animal Welfare (ifaw.is) þar sem margir Íslendingar hvetja til að hætta hvalveiðum. Þar eru myndir af mörgum landsmönnum þar sem þeir halda á skiltum sem segja að hvalveiðar séu eingöngu stundaðar til að fóðra útlendinga og á þeim stendur einnig að þeir sjálfir snæði aldrei hvalkjöt.

Auglýsing

Á síðunni stendur að 85% landsmanna borði ekki hvalkjöt og er undirskriftarsöfnun í gangi sem hvetur landsmenn til að hætta að veiða hval.

Auglýsing

Ef þú vilt skrifa undir smelltu þá HÉR.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!