KVENNABLAÐIÐ

Kenna börnunum sínum súludans: Myndband

Súludans er oft tengdur við strippstaði, en hann þarf alls ekki að vera af slíku meiði. Foreldrar í Missouriríki, Bandaríkjunum hafa kennt börnunum sínum þremur súludans og segja að hreyfingin sé afskaplega góð. Þau Jake Night og Lindsey Teall hafa bæði starfað sem súludansarar og þau hittust og urðu ástfangin.

Auglýsing

Þau eiga nú þrjú börn á aldrinum þriggja, fimm og 10. Í stofunni er súla og þau stunda súludansinn þegar þau langar til. Þau koma fram fimm saman til að sýna hæfileika sína og skilgreina dansinn sem íþrótt. Þau hafa þó fengið sinn skerf af nettröllum í gegnum tíðina vegna þessa.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!