KVENNABLAÐIÐ

Ungfrú alheimur: Fyrsta transkonan tekur þátt í keppninni

Þetta eru gleðileg tíðindi: Hin gullfallega Angela Ponce (26) frá Spáni keppir nú í fegurðarsamkeppninni Miss Universe sem mun fara fram á Filippseyjum. Sló hún 26 aðra þátttakendur út og má gjörla sjá hvers vegna – hún er stórglæsileg!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!