KVENNABLAÐIÐ

Hvernig færðu fullkomið bikiníboddý? Þú klæðir þig í bikiní! Döh!

Sólin hefur leikið við landsmenn á Norður- og Austurlandi en Reykvíkingar þyrptust í laugarnar í dag vegna veðurspár um sól sunnanlands. Enn hefur hún ekki látið sjá sig hér en það er samt tilvalið að fara í laugina því það er alþjóðlegi bikínídagurinn í dag, 5. júlí, og enginn ætti að láta stoppa sig í því að klæðast bikiní.

Líkamsást og líkamsvirðing, muniði. Við erum öll falleg hvernig sem við erum.

Fyrirsætan Michele Bernardini klæddist fyrsta bikiníinu sem hönnuðurinn Louis Reard hannaði

Þessi lætur stómapokann ekkert stoppa sig

 

Kisur í Margkíní

Hér sé stuð!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!