KVENNABLAÐIÐ

Konur með OFURlangar neglur!

Maria Ortiz er hjarta félagsskapar kvenna sem kallar sig The Long Nail Goddesses sem myndi útleggjast sem gyðjur með langar neglur. Hún segir: „Við stöðvum umferðina. Okkur líður eins og stjörnum. Fólk stoppar okkur til að taka myndir af okkur og við fáum ótrúlegustu spurningar í heimi!“

Auglýsing

Konurnar segja frá í meðfylgjandi myndbandi hvernig það er að lifa með svo langar neglur…athyglisvert:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!