KVENNABLAÐIÐ

Andlegt ofbeldi er jafnvel verra en líkamlegt: Myndband

Eins og Sykur hefur fjallað um, er íslensk herferð í gangi gegn heimilisofbeldi. Þekkjum rauðu ljósin er stöð á YouTube þar sem konur segja sína sögu af heimilisofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. Í myndbandi þessu er útskýrt hvernig andlegt ofbeldi gegn maka getur birst. Sumir þekkja ekki merkin, halda að örin á sálinni séu lítilvægari en þau líkamlegu. Svo er ekki. Vinsamlega kynnið ykkur og deilið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!