KVENNABLAÐIÐ

Game of Thrones stjörnur ganga í það heilaga! – Myndir

Rose Leslie og Kit Harington gengu í það heilaga í dag í Skotlandi. Myndirnar eru ægifagrar og lítur út fyrir að brúðhjónin hafi átt reglulega gott ævintýri á æskuheimili Rose! Þau gátu ekki hætt að brosa og fögnuðu mjög með meðleikurum sínum úr þáttaröðinni Game of Thrones: Sophie Turner, Maisie Williams, Emilia Clarke og Peter Dinklage.

Parið varð ástfangið við gerð þáttanna en þau leika John Snow og Ygritte.

Auglýsing

 

got11 got12 got13

Auglýsing

got20 got24 got44 got92

got98

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!