KVENNABLAÐIÐ

Mæðgin sameinast á ný eftir að hafa verið aðskilin í heilan mánuð: Myndband

Mæðgin frá Gvatemala voru aðskilin þegar þau sóttu um hæli við landamæri Bandaríkjanna. Darwin er aðeins sjö ára gamall og móðir hans Beata Mariana de Jesus Mejia-Mejia, er 38. Eftir eflaust afar langan mánuð fengu þau loksins að hittast og deildu innilegu faðmlagi og tárum á flugvellinum. Enginn getur verið ósnortinn af þessu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!