KVENNABLAÐIÐ

10 gestir hjá Dr. Phil sem vakið hafa hvað mesta athygli: Myndband

Hvort sem þú elskar Dr. Phil eður ei, er óumdeilt að mjög skrautlegir karakterar með jafnvel enn skrautlegri vandamál koma sem gestir í þáttinn hans. Hér hafa verið teknir saman þeir 10 gestir sem hafa látið áhorfendur fá alvöru „sjokk“ og eru þar á meðal Danielle Brigoli (Bhad Barbie), „kona“ Tyler Perru, rasískur faðir Peytons, Tanya Ramirez, Mackenzie og fjölskylda hennar og fleiri!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!