KVENNABLAÐIÐ

Snilldarráð læknis til að börnin hræðist ekki sprautur! – Myndband

Er þetta ekki æðislegt? Þessi læknir veit alveg hvað hann er að gera. Til að koma í veg fyrir sprautufælni hjá börnum hefur hann búið til skemmtilegan leik fyrir börnin svo þau átti sig ekki á því að verið er að sprauta þau. Okkur finnst að þetta ættu allir læknar að gera!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!