KVENNABLAÐIÐ

Kona var látin í heilan klukkutíma: Myndband

Pam leið ekki vel þennan dag. Hún var í vinnunni sem fasteignasali og einn daginn féll hún og allt „varð grátt.“ Hún hafði leynt fjölskyldu sinni því að hún væri haldin sjaldgæfum sjúkdómi. Sjúkdómurinn gerir það að verkum að æðanrnar í lungunum visna og hverfa, sem lætur lungun vinna á 25% orku venjulegs lunga.

Auglýsing

Til að læknast þurfti Pam að fara í hjáveituaðgerð og var hún því tæknilæga látin í heilan klukkutíma á meðan aðgerðin átti sér stað. Sem betur fór heppnaðist aðgerðin vel og er hún að jafna sig.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!