KVENNABLAÐIÐ

Hildur Ösp Þorsteinsdóttir segir sögu sína af ofbeldissambandi sem stóð yfir í 18 ár: Myndband

Hildur Ösp bjó með ofbeldismanni í 18 ár og segir hún að „hlutirnir hafi verið gerðir eftir hans höfði, hans geðþótta.“ Drykkja hans varð stöðug síðustu árin og niðurlægði hann hana nánast daglega og svo gekk hann í skrokk á henni.

Auglýsing

Þetta var þó ekki svona til að byrja með, en skapofsaköst ásamt líkamlegu ofbeldi fóru að koma til sögunnar síðar án þess að Hildur vissi af hverju. Hún reyndi allt til að „halda honum góðum“ og „gera hlutina rétt“ til að hann trylltist ekki.

Enn þann dag í dag finnur hún fyrir áverkunum af hans hendi. Í meðfylgjandi myndbandi getur þú séð sögu Hildar.

Auglýsing

Til að leita hjálpar fagaðila bendum við á https://www.bjarkarhlid.is/ eða https://www.kvennaathvarf.is/

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!