KVENNABLAÐIÐ

Hvað gerir fæðubótarefnið kreatín fyrir okkur? – Myndband

Eins og margir vita taka þeir sem stunda líkamsrækt og lyftingar oft fæðubótarefnið kreatín. Hvað er kreatín? Hjálpar það okkur eða getur það valdið skaða? Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítala fræðir okkur um fæðubótarefnið kreatín.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!