KVENNABLAÐIÐ

Hver er ástæða þess að útlendingar heillast svo mjög af Íslandi? – Myndband

Eflaust hefur ekki farið framhjá neinum landsmanni að útlendingar sækja hingað í stríðum straumum. Hver er samt ástæðan? Af hverju er Ísland, þessi litla eyja, svona gríðarlega vinsæl meðal erlendra ferðamanna? Tveir gaurar tóku saman þetta áhugaverða myndband sem útskýrir margt:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!