KVENNABLAÐIÐ

Beyonce og Jay-Z gefa óvænt út níu laga plötu

Hjónin og tónlistarparið Beyonce og Jay-Z voru að gefa út níu laga plötu sem kallast Everything is Love. Er hægt að streyma henni af Tidal. Beyonce tilkynnti um plötuna á Instagram með smá myndbandi sem kallaðist Apeshit. Lagalistinn er svona:

Summer, Apeshit, Boss, Nice, 713, Friends, Hear About Us, Black Effect, Love Happy.

Auglýsing

Er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau koma aðdáendum sínum á óvart á þennan hátt. Beyonce gaf út samnefnda plötu árið 2013 og innihélt hún 14 lög og 17 myndbönd.

Auglýsing

Hjónakornin eru nú á tónleikaferðalagi, On The Run II.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!