KVENNABLAÐIÐ

Mel B komin með nýjan kærasta á sama tíma og hún fær nálgunarbann á fyrrverandi

Glöð á ný! Fyrrum Spice Girls söngkonan Mel B hefur gengið í gegnum ýmislegt að undanförnu í sambandi við barnsföður sinn, Stephen Belafonte. Hefur ósk hennar um endurnýjað nálgunarbann á hann verið samþykkt.

Auglýsing

Hefur kryddpían fjarlægt sig frá þessari martröð með Stephen og vill hún að sem flestir viti að hún hefur haldið áfram. Hin 43 ára söngkona fór á Instagram og deildi „fiðrildaselfie“ af sér með vinum sínum og aðdáendum. Skrifaði hún við myndina: „Hvernig hann lætur mig hlæja og brosa lætur mig fá fiðrildi í magann.“
Þrátt fyrir að hafa ekki nefnt hinn heppna á nafn, er greinilegt að hún er að jafna sig.

Auglýsing

Ekki hefur mikið heyrst frá Stephen Belaf0nte en hann má ekki koma nálægt henni.

Sagði einnig í póstinum: „The way he makes me laugh and smile gives me butterflies beyond belief. Everything about him makes me more than happy and grateful #younowhoyouare #humble #lovehim #truelove #finally.”

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!