KVENNABLAÐIÐ

Stærsti lögreglumaður í heimi slær í gegn! – Myndband

Umferðarlögregluþjónn sem er 228 sm á hæð þarf að fá sérsaumuð föt á sig. Jagdeep Singh, er frá Punjab Indlandi og vekur ætíð athygli hvar sem hann kemur. Hann notar skóstærð 50 og hefur verið kallaður „skrímsli“ á netinu. Hann lætur það ekki á sig fá og er orðinn þekktur um víða veröld. Allir vilja taka sjálfur með honum og hann nýtur lífsins. Sennilega eru fáir glæpamenn sem þora í þennan!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!