KVENNABLAÐIÐ

Hvernig er best að pakka fyrir fríið? – Myndband

Margir kjósa að ferðast í sumarfríinu sínu, og Íslendingar eru engin undantekning. Hversu oft lendir maður þó í að pakka einhverjum algerum óþarfa sem verður svo til vandræða eftir nokkrar verslunarferðir? Hér eru nokkur góð ráð til að hafa í huga þegar pakkað er fyrir sumarleyfið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!