KVENNABLAÐIÐ

Kim elskar að vera mamma: Æðisleg mynd af henni og börnunum hennar þremur

Kim Kardashian póstaði mynd af sér, Chicago, Saint og North í rúminu á góðri stund á Instagram. Kvöldið áður hafði fjölskyldan verið að fagna 41 árs afmæli Kanye, föður barnanna, en hann er fæddur þann 8. júní.

Auglýsing

North og Saint fengu að hjálpa við afmæliskökuna sem var súkkulaðikaka með súkkulaðikremi, skreytt með hlaupböngsum og skrauti. Kim hafði tvítað fyrr um daginn að hún væri að undirbúa afmælið hans: „Ég er að búa til mat fyrir hann heima. Bara lítið og kósí með vinum.“ Þau búa nú í Los Angeles.

Auglýsing

Welcome to the good life…

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!