KVENNABLAÐIÐ

Konur í Brasilíu taka völdin í eigin hendur þar sem bannað er að eyða fóstrum

Þessar fóstureyðingar eru kallaðar DIY fóstureyðingar (e. Do It Yourself) þar sem ólöglegt er að fara í fóstureyðingu í Brasilíu og er í raun bönnuð með lögum. BBC hefur rannsakað hvernig neðanjarðarhreyfing sem starfar einungis á WhatsApp býður konum upp á leynilega leið til að enda meðgöngu. Hefur hreyfingin verið rannsökuð í marga mánuði og í meðfylgjandi myndbandi eru tekin viðtöl við konu sem hafa farið þessa leið.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!