KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump hefur ekki sést opinberlega í tæpan mánuð

Forsetafrúin Melania Trump hefur ekki sést opinberlega síðan hún fór í aðgerðina. Nú fljúga brandarar um netið þar sem myndir af henni eru settar á mjólkurfernur og plaggöt hafa verið sett upp í Manhattan. Fólk hefur áhyggjur af því hvað sé í gangi og fréttamönnum var ekki boðið að vera viðstaddir fund sem hún kom fram á.

Auglýsing

Melania ætlar ekki að vera við hlið Donalds á sögufrægum viðburði með Norður-Kóreu í næstu viku og ekki heldur G7 leiðtogafundinum í Kanada.

Það þykir í raun án fordæmis að forsetafrú Bandaríkjanna „hverfi“ með þessum hætti.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!