KVENNABLAÐIÐ

Rússneskur sjómaður fangar ótrúlegustu sjávarskrímsli af hafsbotni: Myndband

Ef þú hélst að skrímslin í geimmyndunum væru út í hött, sjáðu þá þessar skepnur sem rússneski sjómaðurinn Roman Fedortsov nær af hafsbotni! Hefur hann fyrir reglu að í hvert skipti sem hann kemst í tæri við óvenjulega skepnu tekur hann myndir. Hann á ótrúlegt samansafn af myndum af þessum dýrum sem aldrei líta dagsins ljós.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!