KVENNABLAÐIÐ

Pönnukökur framleiddar í laginu eins og gæludýrið þitt! – Myndband

Þetta er allsérstakt! Dancakes er pönnukökufyrirtæki sem staðsett er í St. Louis, Missouriríki, Bandaríkjunum. Listamenn búa til handgerðar pönnsur sem eru í laginu eins og þú óskar. Þeir búa til pönnukökur fyrir allskonar viðburði, s.s. verðlaunahátíðir, sjónvarpsþætti og fleira. Vinsælast er að búa til pönnsur sem eru í laginu eins og gæludýrið þitt. Deigið sem notað er, er óhætt fyrir dýrin að innbyrða, þannig þú getur deilt pönnsunni með besta vini þínum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!