KVENNABLAÐIÐ

Þessi búð hefur ótrúlegustu höfuðföt! – Myndband

Lucy in Disguise with Diamonds er búð sem er ein sinnar tegundar. Er hún einkum þekkt fyrir djörf og óvenjuleg höfuðföt. Fyrirtækið sem starfrækt hefur verið í 34 ár býr til og leigir út höfuðföt og hatta fyrir hrekkjavökuna, Mardi Gras, Sirkúsa og alls konar skemmtanir. Fólk ferðast hvaðanæva að til að heimsækja þessa búð sem svo sannarlega er einstök.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!