KVENNABLAÐIÐ

Aðeins 19 ára og opnar lúxusveitingahús á Manhattan: Myndband

Flynn McGarry er kokkurinn á Gem, veitingastað sem staðsettur er á besta stað í Manhattan, New York. Óvissuferðin hans kostar um 16.000 ISK og ætti að henta öllum, allavega óskar Flynn þess að þér líði ekki eins og á veitingastað. Þessi ungi kokkur hefur verið að vinna í fageldhúsum síðan hann var 12 ára!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!