KVENNABLAÐIÐ

11 hlutir sem þú getur aðeins gert í Filippseyjum: Myndband

Ef þú hyggst ferðast á framandi slóðir ættirðu að heimsækja Filippseyjar í Asíu. Þú getur stigið reiðhjól í loftinu, í 20 metra hæð eða gætt þér á nýfæddum grísum í borginni Cebu. Hér eru 11 hlutir sem þú getur sennilega hvergi gert annarsstaðar en á Filippseyjum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!